Back arrow

Drama

Þorpið í bakgarðinum

Leikstjórn

Marteinn Þórsson

Frumsýnd

19. mar 2021

Leikstjórn

Marteinn Þórsson

Frumsýnd

19. mar 2021

Brynja (40) lýkur dvöl á heilsuhæli í litlum bæ en treystir sér ekki til að snúa aftur til daglegs lífs í borginni og kemur sér fyrir á gistiheimili. Þar kynnist hún Mark (50), ferðamanni sem á sömuleiðis erfitt með að yfirgefa bæinn. Þau bindast vináttuböndum, læsa örmum og finna í sameiningu færa leið um þrautirnar sem lífið hefur lagt fyrir þau.

Leikstjórn

Marteinn Þórsson

Frumsýnd

19. mar 2021

Aðalhlutverk

  • Tim Plester
  • Sara Dögg Ásgeirsdóttir
  • Laufey Elíasdóttir

Brynja (40) lýkur dvöl á heilsuhæli í litlum bæ en treystir sér ekki til að snúa aftur til daglegs lífs í borginni og kemur sér fyrir á gistiheimili. Þar kynnist hún Mark (50), ferðamanni sem á sömuleiðis erfitt með að yfirgefa bæinn. Þau bindast vináttuböndum, læsa örmum og finna í sameiningu færa leið um þrautirnar sem lífið hefur lagt fyrir þau.