Back arrow

A Man Called Otto

Leikstjórn

Marc Forster

Frumsýnd

17. feb 2022

Handrit

David Magee, Fredrik Backman og Hannes Holm

Leikstjórn

Marc Forster

Frumsýnd

17. feb 2022

Handrit

David Magee, Fredrik Backman og Hannes Holm

Kvikmyndin A Man Called Otto, sem byggð er á metsölubókinni Maður sem heitir Ove, segir sögu Otto Anderson (Tom Hanks), fúllynds manns á eftirlaunum sem sér ekki lengur tilgang í lífi sínu eftir að konan hans fellur frá. Otto er tilbúinn að binda enda á þetta allt en áætlanir hans truflast þegar lífleg ung fjölskylda flytur inn í næsta hús sem leiðir til ólíklegrar vináttu sem snýr veröld hans við.

Leikstjórn

Marc Forster

Frumsýnd

17. feb 2022

Handrit

David Magee, Fredrik Backman og Hannes Holm

Aðalhlutverk

  • Tom Hanks
  • Mariana Treviño
  • Rachel Keller
  • Truman Hanks

Kvikmyndin A Man Called Otto, sem byggð er á metsölubókinni Maður sem heitir Ove, segir sögu Otto Anderson (Tom Hanks), fúllynds manns á eftirlaunum sem sér ekki lengur tilgang í lífi sínu eftir að konan hans fellur frá. Otto er tilbúinn að binda enda á þetta allt en áætlanir hans truflast þegar lífleg ung fjölskylda flytur inn í næsta hús sem leiðir til ólíklegrar vináttu sem snýr veröld hans við.

Finna miða

Smárabíó

Háskólabíó

Sambíóin